Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Seinni hluti heimsmeistarakeppninnar er framundan og er Kokkalandsliðið á fullu að undirbúa kalda borðið sem stillt verður upp í keppnishöllinni snemma í fyrramálið. Það er unnið...
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina. Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins María Shramko sykurskreytingarmeistari vann tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry sem var í gær laugardaginn 22. nóvember í Lúxemborg. Styttur Maríu eru mikil...
Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið sína...
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það...
Kokkalandsliðið hefur æft í um 18 mánuði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú er rétt handan við hornið. Myndbandið tók Sveinn Úlfarsson á einni af mörgum æfingum liðsins...
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri...
Ég velti fyrir mér áhugaleysi matreiðslumanna á keppninni um Matreiðslumann ársins. Afsakanirnar sem ég heyri eru, mikið að gera, slæm tímasetning, erfitt að nálgast hráefnið, önnur...
Ég er ekki talsmaður boða og banna í viðskiptum, en skýrar leikreglur þurfa alltaf að vera til staðar til að tryggja gæði þeirrar vöru sem verið...