Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins María Shramko sykurskreytingarmeistari vann tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry sem var í gær laugardaginn 22. nóvember í Lúxemborg. Styttur Maríu eru mikil...
Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið sína...
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það...
Kokkalandsliðið hefur æft í um 18 mánuði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú er rétt handan við hornið. Myndbandið tók Sveinn Úlfarsson á einni af mörgum æfingum liðsins...
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri...
Ég velti fyrir mér áhugaleysi matreiðslumanna á keppninni um Matreiðslumann ársins. Afsakanirnar sem ég heyri eru, mikið að gera, slæm tímasetning, erfitt að nálgast hráefnið, önnur...
Ég er ekki talsmaður boða og banna í viðskiptum, en skýrar leikreglur þurfa alltaf að vera til staðar til að tryggja gæði þeirrar vöru sem verið...
Að undanförnu hefur umræðan í ferðaþjónustu snúist um hvort og hvernig eigi að taka gjald af ferðamönnum. Sumir ferðamannastaðir hafa þegar hafið gjaldtöku að okkar helstu...
Eftir að skýrsla Boston Consulting Group var birt í september sl. hefur það oftar en áður verið í umræðunni um þróun ferðaþjónustu á íslandi að við...
Ég gerði mér ferð í Chelsea hverfið til að heimsækja Búllufólk á nýjasta staðinn sem opnaði fyrir skemmstu. Klukkustundarferð var svo sannarlega þess virði og ánægjulegt...
Nú á dögunum settist ég niður með Agnari Sverris eftir hádegiskeyrsluna á Texture í London sem státar af 1 Michelin stjörnu síðan 2010. Fínt hádegi ,...