Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur...
Með atlögu að iðnréttundum og löggildingu þeirra, er hátt reitt til höggs að rótum gæða í ferðaþjónustu. Þetta hefur verið reynt áður og er tilgangurinn eingöngu...
Í tilefni að toppfundi Nixons Bandaríkjaforseta og Pompidous Frakklandsforseta sem haldin var á Kjarnvaldstöðum í lok maí 1973 bauð Kristján Eldjárn forseti til kvöldverðarhófs að Bessastöðum...
Póstkortið er af veitingahúsinu Klúbbnum sem stóð á sama stað og Hótel Cabin stendur í dag. Klúbburinn var opnaður 11. nóvember 1960. Á þessum árum var...
Að byggja eigi ferðaþjónustuna upp fyrir færri en dýrari ferðamenn hefur verið mín skoðun frá því að ég hóf afskipti af þessum málum, en til þess...
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um...
Á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara var María Shramko sykurskreytingarmeistari og liðsmaður í Kokkalandsliðinu með listaverk til sýnis. Allt verkið er unnið úr sykri. Mynd: Rafn Rafnsson
Á hátíðarkvöldverði KM í Hörpu fengu gestir að sjá kynningu frá kokkunum á hverjum rétti fyrir sig og drykkjunum sem fylgdu. Hér má sjá kynningarmyndbandið:...
Allir helstu matreiðslumenn landsins sameinuðust í að gera 28. hátíðarkvöldverð KM í Hörpu sem glæsilegastan. Hér er hópurinn samankominn ásamt þremur forsetum. Fremst á myndinni eru...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði. Innblásturinn...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...