Að byggja eigi ferðaþjónustuna upp fyrir færri en dýrari ferðamenn hefur verið mín skoðun frá því að ég hóf afskipti af þessum málum, en til þess...
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um...
Á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara var María Shramko sykurskreytingarmeistari og liðsmaður í Kokkalandsliðinu með listaverk til sýnis. Allt verkið er unnið úr sykri. Mynd: Rafn Rafnsson
Á hátíðarkvöldverði KM í Hörpu fengu gestir að sjá kynningu frá kokkunum á hverjum rétti fyrir sig og drykkjunum sem fylgdu. Hér má sjá kynningarmyndbandið:...
Allir helstu matreiðslumenn landsins sameinuðust í að gera 28. hátíðarkvöldverð KM í Hörpu sem glæsilegastan. Hér er hópurinn samankominn ásamt þremur forsetum. Fremst á myndinni eru...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði. Innblásturinn...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Seinni hluti heimsmeistarakeppninnar er framundan og er Kokkalandsliðið á fullu að undirbúa kalda borðið sem stillt verður upp í keppnishöllinni snemma í fyrramálið. Það er unnið...
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina. Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður...