Bezt á lambið er ómissandi krydd um páskana og fæst einnig í stóreldhúsaeiningum, 2 kg fötum. Bezt á lambið inniheldur meðal annars rósmarín, basilíku, salvíu, steinselju,...
Danco býður uppá mikið úrval af fingramat á veisluborðið. Kjúklingaspjót, makkarónur, tígris rækjur, samosur og margt fleira. Kynntu þér úrvalið á www.danco.is
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskavörurnar frá MS eru komnar í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt...
Þykkvabæjar heldur áfram í vöruþróun og kynnir nú til leiks karrý madras grænmetispott en hann er viðbót við núverandi vörulínu Þykkvabæjar í tilbúnum einstaklingsréttum. „Við höfum...
Hallgrímur Sigurðsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur, hefur hafið störf hjá Innnes á Norðurlandi. Halli býr að mikilli reynslu sem matreiðslumaður, bæði átt og stýrt...
Launataxtar hækka um 10.500 krónur 1. apríl næstkomandi og almenn laun um 7.875 krónur. Þessar hækkanir koma til greiðslu 1. maí. Forsendunefnd ASÍ og SA hafa...
Bako Ísberg býður fagmönnum á námskeið í næstu viku um land allt. Ferðin hefst á Selfossi og endar á Akureyri með viðkomu á Egilsstöðum, en þar munn...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 27. apríl klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Feykir 24+ vakti mikla athygli í Heimsmeistarakeppni osta sem fram fór í Wisconsin í Bandaríkjunum nú á dögunum, enda í fyrsta sinn sem íslenskur ostur er...
Kaffið frá Segafredo nýtur mikilla vinsælda hér á landi og nú er komið nýtt kaffi frá þeim í verslanir hérlendis. Nýja kaffið heitir Storia og 100%...
Fyrsta STÓRELDHÚSASÝNINGIN var haldin á Grand Hóteli 2005. Síðan þá hafa sýningarnar verið haldnar annað hvert ár og vaxið og dafnað. Undanfarin ár hafa þær verið...
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs Iðunnar, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir...