Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta...
Marstilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er hafið með frábærum tilboðum eins og áður. Sérstök athygli er vakin á kryddtilboði á Eggert kryddlínunni sem hefur vakið mikla athygli. ...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Gistiheimilið G.G. Guesthouse í Reykjanesbæ hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni gguest.is Kíkið endilega á heimasíðu gistiheimilisins hér: www.gguest.is
Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í...
Nú er sumarið komið og júní tilboð okkar fjölbreytt og spennandi að vanda. Við bjóðum frábært verð á Gevalia kaffi, auk fjölbreytts úrvals af „bake-off“ vörum. ...
Meðal tilboða í þessum mánuði hjá Geira ehf eru hitakassar, felliborð, vöfflujárn og margt fleira. Einnig er hægt að skoða fleiri spennandi tilboð og vörur á...
Bjartur Logi Finnsson, bakari og kökugerðarmaður hefur hafið störf hjá Garra. Bjartur Logi lærði brauð- og kökugerð í Björnsbakarí Austurströnd og útskrifaðist 1999. Starfaði þar sem...
Hin árlega skíðaferð Flugfélags Íslands, Finlandia Vodka og FM957 á Akureyri var farin um helgina 14. til 15. febrúar. Flogið var norður í blíðskaparveðri á laugardagsmorgni...
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum. Siggi...