Þá er loks komið að fyrstu mánaðartilboðum Nóvembermánaðar, þar má meðal annars finna fyrsta flokks hert longdrink glös og hert ómerkt bjórglös á sérstaklega góðu verði....
Hið fjölskyldurekna gistiheimili Bergás Guesthouse hefur opnað nýja heimasíðu á vefslóðinni bergas.is. Bergás er staðsett við hliðina á smábátahöfninni í Keflavík og þar er m.a. í...
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem...
Vacum vélar, hitakassar, gastrobakkar, vírhilluvagnar ofl. á frábæru verði. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga frá 9-18 Laugardaga frá...
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Jólasíld Garra er á sínum stað stútfull af jólakryddum, sérvalin og sérlöguð í samvinnu við Ósnes Djúpavogi....
Stella Artois blæs til veislu fimmtudaginn 12. nóvember. Í tilefni af útgáfu 750ml hátíðarútgáfu Stella Artois viljum við bjóða veitingageiranum að gleðjast með okkur. Að þessu...
Tilboðin gilda frá gilda frá 1. nóvember til 1. desember 2015 og má sjá ýmiss tilboð, grafinn og reyktur lax, túnfisk ofl. Smellið hér til að...
20 % afsláttur af öllum KAI, Masahiro og F. Dick hnífum út nóvember. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga...
Mekka Wines&Spirits sendir frá sér fréttabréf einu sinni í mánuði sem þeir kalla Fréttadropa frá Mekka Wines&Spirits. Þarna er að finna fróðleik, kynningu á nýjum vörum,...
Keppnin Ísgerðarmeistari 2015 var haldin á Stóreldhússýningunni 2015 í Laugardalshöll dagana 29.- 30. október s.l. Þátttaka í keppninni fór framúr okkar björtustu vonum og tóku 18...
Til viðbótar við kjötsoð sem Nordic Taste sendi frá sér nýlega eru nú komnir á markaðinn kraftar þar sem undirstaðan er soð sem fyrirtækið vinnur úr...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt nú í sjötta sinn. Sigurvegari keppninnar var Axel Þorsteinsson Apótekinu, í öðru sæti lenti Denis...