Saltkjöt og baunir – túkall! Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga! Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum,...
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og...
Nemakeppni KORNAX fer fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í stofu V207, 9.-10. mars nk. Dómarar í keppninni verða: Íris Björk Óskarsdóttir Birgir...
Loksins erum við búin að fá íslenska hörpuskel í vöruúrvalið okkar. Þessi vara er alveg einstök, hún er íslensk, veidd í Breiðafirðinum og einfryst sem tryggir...
Garri kynnir með ánægju tilboð á vinsæla Ken rjómanum á aðeins 390 kr/ltr + vsk út febrúar 2017 eða á meðan birgðir endast. Ken Láctea 35%...
Þá eru rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi og barst okkur fyrsta ferskrækjan í gærkvöldi. Við munum koma til með að bjóða hana þrisvar í viku til að...
Fastus býður 25% afslátt af hágæða ofnum frá Convotherm, Metos (Rational), Inoxtrend o.fl. í febrúar. Kíktu endilega til okkar í Síðumúla 16 eða hafðu samband við...
Meistaramánuður heldur áfram… Við erum í hollustu gírnum og erum með gott í salatið á tilboði þessa vikuna. Salatmix, möndlur og kotasæla sem smellpassar með salatinu....
Þar sem valentínusar – og konudagurinn eru á næsta leiti ætlar Haugen Gruppen að bjóða viðskiptavinum sínum 20% afslátt af kampavíni og freyðivíni út febrúar. Eftirfarandi...
Í fyrra komu rétt um 1,8 miljón ferðamanna til Íslands. Í ár er búist við að þeir verði rétt um 2,3 til 2,4 miljón. Eruð þið...
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er...
Karl K Karlsson hefur tekið til gagngerar endurskoðunar verð á áfengum vörum í sínu vöruvali og í kjölfarið lækkað verð á fjölmörgum tegundum af léttvínum og...