Að þessu sinni eru rótargrænmetisbuff og hamborgaragúrka vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf en báðar þessar vörur koma frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við rótargrænmeitsbuff eða...
Ef það er eitthvað sem má ekki klikka um jólin þá er það jólaísinn… og hann fáiði á toppverði í jóladagatalinu okkar! Við erum með þrjár...
Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði! Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú...
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði. Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið,...
Humarsalan vill benda öllum á að það er engin humarskortur hjá henni. Eigum flestar stærðir af íslenskum humri frá stærðum 12/15 til 4/7. Eigum einnig heilan...
Ekran er með jóladagatal í gangi á glænýrri heimasíðu sinni og við mælum með að fylgjast með! Jóladagatalið verður í gangi næstu 2 vikurnar með allskonar...
REVOL eldföst mót, Pillivuyt Paris postulínsborðbúnaður og Pasabahce glös.
Norðanfiskur - Desember tilboð 2019
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru gelatín frá Knorr og croissant með súkkulaðifyllingu frá Mantinga. Gelatínið heitir Texture en við köllum það...
Jólin nálgast og við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf ætlum að telja niður til jóla með jóladagatali í vefverslun okkar, www.asbjorn.is. Á hverjum degi frá 1. til...
Vorum að fá með flugi fyrsta flokks Styrjuhrogn, en fáar lystisemdir eru jafn eftirsóttar fyrir einstakar gæðastundir eins og þessi lúxus vara. Ef þú vilt bjóða...