Örn Erlingsson, sölufulltrúi Bako Ísberg afhenti Kjartani Kjartanssyni yfirmatreiðslumanni Landsnets glænýja VCC veltipönnu frá RATIONAL AG. Er þetta frábær viðbót í eldhús Landsnets en fyrir er...
Ég veit ekki með ykkur, en ef það er eitthvað sem gleður hug og hjarta þá er það einn sjóðandi heitur góður og kaffibolli. Við eigum...
Hákarl er bragðmikill og þjóðlegur biti sem er skemmtileg viðbót á jólaborðið og með Skötunni á Þorlák. Við hjá Djúpalóni eigum nóg af þessum hressandi skyndibita....
Nú styttist heldur betur í jólin og af því tilefni ætlar Djúpalón að bjóða upp á frábært tilboðsverð á léttsöltuðum þorskhnökkum með roði. Tilboðið stendur fram...
Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka! Anda confit frá Rougié er á flottu...
Mánudagur heilsar kaldur og vindasamur, en samt svo góður – og í dag gerum við vel við okkur! Í dag erum við með hrikalega góða nautalund...
Desember tilboð Expert
Að þessu sinni eru rótargrænmetisbuff og hamborgaragúrka vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf en báðar þessar vörur koma frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við rótargrænmeitsbuff eða...
Ef það er eitthvað sem má ekki klikka um jólin þá er það jólaísinn… og hann fáiði á toppverði í jóladagatalinu okkar! Við erum með þrjár...
Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði! Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú...
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði. Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið,...
Humarsalan vill benda öllum á að það er engin humarskortur hjá henni. Eigum flestar stærðir af íslenskum humri frá stærðum 12/15 til 4/7. Eigum einnig heilan...