Djúpsteikt grænmeti í krydduðu tempuradeigi, borið fram með blaðlaukssósu og “spicy” paprikusultu. Mynd: facebook / Sjáland Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta...
Avacado súkkulaðimúsin hjá Kopar er vegan með sætu “dukkah” og rauðvíns hindiberjum. Mynd: facebook / Kopar Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta...
Léttsaltaður þorskur með grilluðu eplamauki, humarsalati, svörtum hvítlauk og skelfisksósu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form...
Smálúðu ceviche með kasjúhnetu-aguachile, avókadó og bleikjuhrognum. Mynd: facebook / Tres Locos Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form hér. Fleiri...
Lambaspjót með rauðlauk og marineruð í hvönn og szechuan dressingu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Viltu að þinn réttur birtist hér? Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús,...
„Vorum að fá, í takmörkuðu magni, kjöt af 8 ára mjólkurkú frá Signýjarstöðum í Borgarfirði.“ Segir í tilkynningu frá Apótekinu, en þar kemur fram að kjötið...
Hvítsúkkulaði og jógúrt mús, jómfrúarólífu olía, bakað hvítsúkkulaði, basil krap & svart pipar marengs Mynd: facebook / NÆS veitingastaður / @karlpeterssonphoto Viltu að þinn réttur birtist...
Grillaður túnfiskur Achiote marineraður túnfiskur með avókadó og myntu agua chile, pikklaðri vatnsmelónu, pico de gallo og crunchy plantain. Mynd: facebook / Tres Locos Viltu að...
Pönnusteikt smálúða með ristuðu hvítkáli, hvítvínsrjómasósu og smælki Mynd: facebook / Finnsson Bistro Viltu að þinn réttur birtist hér? Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí...
Food & Fun gestakokkurinn á Tres Locos er Danny Mena, rómaður mexíkóskur matreiðslumaður búsettur í New York. Hann er einna þekktastur fyrir ósvikna og hefðbundna mexíkóska...
Mikael Mihailov er Food and fun gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar. Mikael Mihailov, oft kallaður Miska af þeim sem þekkja hann, er matreiðslumeistari frá Finnlandi með alþjóðlegan...
Matteo Cameli er Food and fun gestakokkurinn á Apótekinu. Matteo er eins ítalskur og þeir gerast. Í smábænum Portico di Romagna, rekur hann, ásamt fjölskyldu sinni,...