Þann 12. nóvember verður fyrsta Forager´s Club kvöldið haldið, sem eru eins konar „pop-up“ kvöldverðir. Samskonar viðburðir verða haldnir með reglulegu millibili og markmið félagsskaparins er...
Þann 21. janúar 2016 hélt veitingastaðurinn Matur og Drykkur upp á 1 árs afmælið sitt. Þeir héldu uppá þennan merka dag með að hafa 9 rétta...
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank...
Michael Ferraro kemur frá Bandaríkjunum og er af ítölskum ættum, foreldrar hans koma frá Ítalíu en faðir hans fór til Bandaríkjana 14 ára gamall. Hann kynntist...
Villibráðasnillingurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant sem mun væntanlega svigna undan kræsingunum, eins og honum einum er lagið. Hlaðborðið verður dagana 24. og...
Fyrir stuttu opnaði Paddy‘s í Keflavík eldhús sem eru aðallega með hamborgara og svo er líka hægt að fá sér amerískan morgunnmat allan daginn en þau...
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...
Í gær fimmtudaginn 30. janúar var haldið glæsilegt keilumót fyrir prent og vefmiðla af Mekka Wines og Spiritis, Fellini og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Það voru 10...
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var...
Úlfar Finnbjörsson verður með hið margumtalaða villibráðahlaðborð á Grand hóteli þann 4. og 5. október n.k. Við fórum og hittum meistarakokkinn og spurðum nokkurra spurninga um...
Í gær fór fram Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og seinni keppnisdagur hjá Bakari ársins 2013. Björn Ágúst Hansson fréttamaður veitingageirans var á staðnum og tók...