Gin og viskínámskeið
26. febrúar fer fram Ryukyu 1429 Awamori Master Class á Slippbarnum. Þar mun Tsutomo Oshiro fræða okkur um sögu og aðferða fræði Awamori. Menningararfleið Awamori er nátengd sögu...
Nýlega kom Breezer Grapefruit á markaðinn og lagði American Bar, sérfræðingar Tango-drykkja af stað í mikið rannsóknarferli til þess að finna hinn fullkomna Grapefruit Tango. Eftir...
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var...
Fyrir nokkrum árum var Reykvískur strákur fenginn til að spila á trommur í brúðkaupi, fyrir giggið fékk hann landaflösku. Strákurinn þurfti aur en ekki bús og...
Blönduð viskí eru að lúta í lægra haldi fyrir malt viskí á börum um heim allan. Árlega kemur út skýrsla á vegum Drinks International þar sem...
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða...
Skemmtilegur ferskur kokteill sem er einfaldur í framleiðslu en samt svo spennandi. Uppskriftin er einföld: St. Germain Spritz 45ml St. Germain 60ml sódavatn 60ml Martini Proseco...
Það kannast eflaust flestir bjóráhugamenn á Íslandi við bruggghúsið í Ölvisholti sem framleiðir Skjálfta, Freyju, Móra og Lava ásamt árstíðabundnum bjórum. Síðustu misseri hefur hróður þessarar...
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast...
Hið fullkomna hjónaband. Það getur verið margslungið að blanda saman víni og súkkulaði. Möguleikarnir eru óendanlegir því súkkulaði er ekki bara súkkulaði frekar en vín er...