Verslunarrisinn Costco ráðgerir að opna verslun sína í Kauptúni um mitt ár 2017. Costco selur allt frá hjólbörðum, heimilistækjum til matvöru. Ásamt því að reka þar...
Apótek restaurant er númer þrjú á lista yfir þá veitingastaði sem bera fram fallegasta nordic mat sem borinn er fram á veitingastöðum á Norðurlöndunum. Nágrannar sendiráðs...
Það er ekki meira né minna en Matreiðslumaður ársins 2014 í Finnlandi sem eldaði á Food and fun hátíðinni á Sjávargrillinu þetta árið. Maðurinn heitir Heikki...
Yfirkokkurinn Alberto Navarette starfar á veitingahúsinu La Luce í Orlando. Hann er fæddur og uppalinn í Oaxaca í Mexíkó en flutti til Napa Valley í Kaliforníu...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Það er Philip Scheel Grønkjær frá Danmörku sem leyfir gestum Grand restaurant að smakka hugmyndir sínar í matargerð. Philip Scheel hefur meðal annars starfað á hinum víðfræga...
Gestakokkur Vox á Food and Fun þetta árið er Hussein Mustapha en hann er yfirmatreiðslumeistari konsept veitingahússins Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn sem staðsett er í...
Á neðstu hæðinni í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu má finna veitingastaðinn Smurstöðina. Staðurinn er nýlega opnaður og því er þetta í fyrsta sinn sem staðurinn býður...