Markaðurinn
Aston Martin Cognizant og Peroni Libera í sömu sæng
Ferski og áfengislausi eðalbjórinn Peroni Libera er orðinn alþjóðlegur samstarfsaðili Aston Martin Cognizant F1 liðsins í formúlunni.
Þetta kynnti Sebastian Vettel aðalökumaður liðsins fyrr í vikunni við mikla lukku aðdáenda. Aston Martin Cognizant F1 liðið mun kynna bíl sín til leiks 3. mars næstkomandi og mun snúa aftur í F1 Grand Prix keppnina og mun keppa sína fyrstu keppni á tímabilinu í Bahrain 28. mars.
Mynd: facebook / Sebastian Vettel Aston Martin F1

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?