Markaðurinn
Aston Martin Cognizant og Peroni Libera í sömu sæng
Ferski og áfengislausi eðalbjórinn Peroni Libera er orðinn alþjóðlegur samstarfsaðili Aston Martin Cognizant F1 liðsins í formúlunni.
Þetta kynnti Sebastian Vettel aðalökumaður liðsins fyrr í vikunni við mikla lukku aðdáenda. Aston Martin Cognizant F1 liðið mun kynna bíl sín til leiks 3. mars næstkomandi og mun snúa aftur í F1 Grand Prix keppnina og mun keppa sína fyrstu keppni á tímabilinu í Bahrain 28. mars.
Mynd: facebook / Sebastian Vettel Aston Martin F1
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt