Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. lækkar verð
Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur nú lækkað verð á stóreldhúsvörum sem keyptar eru inn í evrum og dönskum krónum. Verðlækkunin nemur um 4% og tók gildi 23. janúar. Þetta eru til dæmis matvörur undir vörumerkjunum Knorr, Lipton, Hellman‘s, Maizena, Burger, Den gamle fabrik, Bähncke og Erlenbacher ásamt sérvörum frá APS, Churchill, Libbey og Shoes for Crews.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð