Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. – Garðstólatilboð
Nú eru sterkir og huggulegir útistólar á tilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Stólarnir eru staflanlegir, léttir og meðfærilegir og eru framleiddir af gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu fyrir veitingahús og hótel.
Verð áður 8.490 kr. – verð nú 5.000 krónur.
Verið velkomin í heimsókn í sýningarsal okkar á Köllunarklettsvegi 6, sjón er sögu ríkari!
[email protected] / 414-1100
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu






