Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. á Stóreldhúsið 2019
Ásbjörn Ólafsson ehf. lætur sig ekki vanta á sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem haldin verður í Laugardalshöllinni dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi milli kl. 12:00 og 18:00.
Þar munum við legga áherslu á nýjungar og frábærar lausnir fyrir stóreldhúsin!
Við munum meðal annars bjóða upp á:
- Ribeye frá Westfleisch
- Snitsel frá Fleisch-Krone
- Veganlausnir frá Anamma
- Kjötbollur frá Felix
- Ítalskan smakkbar frá Greci
- Dessertbar frá Erlenbacher og Isi
- Drykki frá S. Pellegrino
- Allt það nýjasta í borðbúnaði frá Churchill, Bitz og Iittala
- Frumsýningu á nýjum Hobstar glösum frá Libbey
- Nýjustu línurnar í kokka og þjónafatnaði frá Kentaur og Shoes For Crews
- Nýtt merki í servíettum
– Ljúf stemning og léttar veitingar
– Lítið við og kynnið ykkur möguleikana
– Við hlökkum til að sjá þig
Kveðja frá starfsfólki
Ásbjörns Ólafssonar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!