Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. á Stóreldhúsið 2019
Ásbjörn Ólafsson ehf. lætur sig ekki vanta á sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem haldin verður í Laugardalshöllinni dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi milli kl. 12:00 og 18:00.
Þar munum við legga áherslu á nýjungar og frábærar lausnir fyrir stóreldhúsin!
Við munum meðal annars bjóða upp á:
- Ribeye frá Westfleisch
- Snitsel frá Fleisch-Krone
- Veganlausnir frá Anamma
- Kjötbollur frá Felix
- Ítalskan smakkbar frá Greci
- Dessertbar frá Erlenbacher og Isi
- Drykki frá S. Pellegrino
- Allt það nýjasta í borðbúnaði frá Churchill, Bitz og Iittala
- Frumsýningu á nýjum Hobstar glösum frá Libbey
- Nýjustu línurnar í kokka og þjónafatnaði frá Kentaur og Shoes For Crews
- Nýtt merki í servíettum
– Ljúf stemning og léttar veitingar
– Lítið við og kynnið ykkur möguleikana
– Við hlökkum til að sjá þig
Kveðja frá starfsfólki
Ásbjörns Ólafssonar
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






