Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. á Stóreldhúsið 2019
Ásbjörn Ólafsson ehf. lætur sig ekki vanta á sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem haldin verður í Laugardalshöllinni dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi milli kl. 12:00 og 18:00.
Þar munum við legga áherslu á nýjungar og frábærar lausnir fyrir stóreldhúsin!
Við munum meðal annars bjóða upp á:
- Ribeye frá Westfleisch
- Snitsel frá Fleisch-Krone
- Veganlausnir frá Anamma
- Kjötbollur frá Felix
- Ítalskan smakkbar frá Greci
- Dessertbar frá Erlenbacher og Isi
- Drykki frá S. Pellegrino
- Allt það nýjasta í borðbúnaði frá Churchill, Bitz og Iittala
- Frumsýningu á nýjum Hobstar glösum frá Libbey
- Nýjustu línurnar í kokka og þjónafatnaði frá Kentaur og Shoes For Crews
- Nýtt merki í servíettum
– Ljúf stemning og léttar veitingar
– Lítið við og kynnið ykkur möguleikana
– Við hlökkum til að sjá þig
Kveðja frá starfsfólki
Ásbjörns Ólafssonar
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






