Viðtöl, örfréttir & frumraun
Anders og Antta Lukkari gestakokkar á Grillinu
Grillið mun fá til sín gestakokka næstkomandi helgi 29. – 30. júní 2018. Matseðillinn er hannaður af gestakokkunum Anders Erlandsson og Antta Lukkari ásamt Sigurði Laufdal yfirmatreiðslumanni á Grillinu.
Allir störfuðu þeir saman á veitingastaðnum Geranium í Kaupmannahöfn. Í dag starfar Antti sem pastry chef á Frantzén í Stokkhólmi og Anders starfar sem sous chef á Format í Kaupmannahöfn.
Matseðill:
Kóngakrabbi eldaður í byggolíu, hnúðkál og hörpuskeljarhrogn.
Hvítur aspas, ertur og wasabi.
Stökkir jarðskokkar, kjúklingalifur og aðalbláber.
Kartöflubrauð með kóngasveppasmjöri og bökuðu hvítlaukskremi
Pipar krabbi, laukar og lompa
Bleikja, kavíar og kræklingur
Norsk hörpuskel, spekk, fennel og stökkur trufflu þari
Skötuselur, smá gúrka, steinselja, mysa og bonito
Grilluð og gljáð nautarif, rifsber, hvönn og greni krem
Sólberja og furu ís smakkaður til með chartreause
Lífræn mjólk, rabarbari og mjaðjurt
Rósir og karamella
Ylliblóm og jarðarber
Matseðill kr.15900

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift