Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru bóndadagsmatseðill hjá Silla kokk
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp á girnilegan þriggja rétta matseðil á nýja veitingastað sínum við Höfðabakka 1 í Reykjavík.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Matseðillinn verður í boði dagana 26. og 27. janúar frá klukkan 18 til 22 og er á þessa leið:
Villisvepparisottó bollur
Íslensk villt andabringa með fitu og íslenskt hreindýr.
Með confit elduðum sveppum – sætkartöflumús og sellerýrót, toppað með villibráðasósu.
Ostakaka með jarðarberjum og kirsuberjasósu.
Á 12.900 á manninn miðast við að sé pantað fyrir 2.
Mynd: Sillikokkur.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






