Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru bóndadagsmatseðill hjá Silla kokk
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp á girnilegan þriggja rétta matseðil á nýja veitingastað sínum við Höfðabakka 1 í Reykjavík.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Matseðillinn verður í boði dagana 26. og 27. janúar frá klukkan 18 til 22 og er á þessa leið:
Villisvepparisottó bollur
Íslensk villt andabringa með fitu og íslenskt hreindýr.
Með confit elduðum sveppum – sætkartöflumús og sellerýrót, toppað með villibráðasósu.
Ostakaka með jarðarberjum og kirsuberjasósu.
Á 12.900 á manninn miðast við að sé pantað fyrir 2.
Mynd: Sillikokkur.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s