Freisting
Alpan framleiðleiðslan flutt til Rúmeníu
Öll starfsemi Alpan á Eyarbakka er nú endanlega flutt til Rúmeníu eins og til stóð. Eftir sitja fjórir starfsmenn við lager og afgreiðslustarf í húsinu en sú starfsemi verið að öllum líkindum flutt til Reykjavíkur.
Að sögn Þórðar Backmann, framkvæmdarstjóra Alpan, eru allir 25 starfsmenn fyrirtækisins sem misstu vinnuna við breytingarnar komnir í aðra vinnu.
Húsnæði fyrirtækisins er til sölu fyrir 76 milljónir króna og hafa nokkrir aðilar sýnt því áhuga að sögn Þórðar. Reiknað er með að húsið verði selt á seinnihluta þessa árs.
Greint frá á Suðurland.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti