Freisting
Alpan framleiðleiðslan flutt til Rúmeníu
Öll starfsemi Alpan á Eyarbakka er nú endanlega flutt til Rúmeníu eins og til stóð. Eftir sitja fjórir starfsmenn við lager og afgreiðslustarf í húsinu en sú starfsemi verið að öllum líkindum flutt til Reykjavíkur.
Að sögn Þórðar Backmann, framkvæmdarstjóra Alpan, eru allir 25 starfsmenn fyrirtækisins sem misstu vinnuna við breytingarnar komnir í aðra vinnu.
Húsnæði fyrirtækisins er til sölu fyrir 76 milljónir króna og hafa nokkrir aðilar sýnt því áhuga að sögn Þórðar. Reiknað er með að húsið verði selt á seinnihluta þessa árs.
Greint frá á Suðurland.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var