Freisting
Alpan framleiðleiðslan flutt til Rúmeníu
Öll starfsemi Alpan á Eyarbakka er nú endanlega flutt til Rúmeníu eins og til stóð. Eftir sitja fjórir starfsmenn við lager og afgreiðslustarf í húsinu en sú starfsemi verið að öllum líkindum flutt til Reykjavíkur.
Að sögn Þórðar Backmann, framkvæmdarstjóra Alpan, eru allir 25 starfsmenn fyrirtækisins sem misstu vinnuna við breytingarnar komnir í aðra vinnu.
Húsnæði fyrirtækisins er til sölu fyrir 76 milljónir króna og hafa nokkrir aðilar sýnt því áhuga að sögn Þórðar. Reiknað er með að húsið verði selt á seinnihluta þessa árs.
Greint frá á Suðurland.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka