Markaðurinn
Allt sem þú þarft fyrir jólin hjá Norðanfiski
Þú færð allt sem þarf fyrir jólatörnina hjá Norðanfiski – Jóla síld? Humar? Grafinn lax? Skata? Við græjum það!
Helst ber að nefna glænýja handraðaða og sérvalda humarinn í öskjum sem er lentur og tilbúinn til afhendingar!
Hægt að fá í ómerktum öskjum með plast filmu.
Kíktu á úrvalið:
– Humarhalar í öskjum – Stærðir: 7/9 – 9/12 – 12/15 – 15/20 – 20/30
– Skelflettur humar
– Kanadískir maine humarhalar (heilir kassar og twin pack)
– Jólasíld
– Reyktur lax
– Grafinn lax
– Heitreyktur lax
– Reykt bleikja
– Léttreyktir þorskhnakkar
– Heitreyktur makríll
– Reykt síld
– Skata
– Saltfiskur
– Léttsaltaðir þorskhnakkar
Svo auðvitað allt hitt líka!
Sparaðu tíma, fyrirhöfn og stress, leyfðu okkar að hjálpa þér að græja allt sem þú þarft.
Hafðu samband á [email protected] eða í síma 430-1700
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








