Markaðurinn
Allt sem þú þarft fyrir jólin hjá Norðanfiski
Þú færð allt sem þarf fyrir jólatörnina hjá Norðanfiski – Jóla síld? Humar? Grafinn lax? Skata? Við græjum það!
Helst ber að nefna glænýja handraðaða og sérvalda humarinn í öskjum sem er lentur og tilbúinn til afhendingar!
Hægt að fá í ómerktum öskjum með plast filmu.
Kíktu á úrvalið:
– Humarhalar í öskjum – Stærðir: 7/9 – 9/12 – 12/15 – 15/20 – 20/30
– Skelflettur humar
– Kanadískir maine humarhalar (heilir kassar og twin pack)
– Jólasíld
– Reyktur lax
– Grafinn lax
– Heitreyktur lax
– Reykt bleikja
– Léttreyktir þorskhnakkar
– Heitreyktur makríll
– Reykt síld
– Skata
– Saltfiskur
– Léttsaltaðir þorskhnakkar
Svo auðvitað allt hitt líka!
Sparaðu tíma, fyrirhöfn og stress, leyfðu okkar að hjálpa þér að græja allt sem þú þarft.
Hafðu samband á [email protected] eða í síma 430-1700
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni15 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars








