Markaðurinn
Allt á hreinu fyrir jólahlaðborðið
Jólahlaðborðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning og ganga úr skugga um að allur búnaður og fatnaður kokka sem og þjóna sé í toppstand áður en vertíðin hefst fyrir alvöru.
Hjá heildsölu Ásbjarnar fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Því er um að gera að vera tímanlega og hafa samband við söludeild Ásbjarnar sem aðstoðar með bros á vör og svarar öllum ykkar spurningum á sala@asbjorn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum