Markaðurinn
Allt á hreinu fyrir jólahlaðborðið
Jólahlaðborðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning og ganga úr skugga um að allur búnaður og fatnaður kokka sem og þjóna sé í toppstand áður en vertíðin hefst fyrir alvöru.
Hjá heildsölu Ásbjarnar fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Því er um að gera að vera tímanlega og hafa samband við söludeild Ásbjarnar sem aðstoðar með bros á vör og svarar öllum ykkar spurningum á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband