Markaðurinn
Allt á hreinu fyrir jólahlaðborðið
Jólahlaðborðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning og ganga úr skugga um að allur búnaður og fatnaður kokka sem og þjóna sé í toppstand áður en vertíðin hefst fyrir alvöru.
Hjá heildsölu Ásbjarnar fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Því er um að gera að vera tímanlega og hafa samband við söludeild Ásbjarnar sem aðstoðar með bros á vör og svarar öllum ykkar spurningum á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman