Markaðurinn
Allt á hreinu fyrir jólahlaðborðið
Jólahlaðborðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning og ganga úr skugga um að allur búnaður og fatnaður kokka sem og þjóna sé í toppstand áður en vertíðin hefst fyrir alvöru.
Hjá heildsölu Ásbjarnar fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Því er um að gera að vera tímanlega og hafa samband við söludeild Ásbjarnar sem aðstoðar með bros á vör og svarar öllum ykkar spurningum á [email protected]
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 minutes síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu









