Markaðurinn
Allar stærðir af humri rækju og hörpudisk til hjá Humarsölunni – Einnig til fersk bleikja, þorskur, lax og fleiri tegundir
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- 20-40 humar
- Karabískur humar
- Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á ferskri bleikju, þorsk, laxi og fleiri tegundum frá frábærum framleiðendum inn á veitingastaði og mötuneyti.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni








