Markaðurinn
Alhliða kokka- og þjónafatnaður – Edda Heildverslun
Edda Heildverslun hefur hafið sölu á alhliða kokka- og þjónafatnaði sem hentar inn á öll veitingahús og hótel.
Við bjóðum fatnað frá fjölmörgum þekktum vörumerkjum sem sérhæfa sig í fatnaði fyrir fagfólk veitingageirans. Edda heildverslun er partur af Heildversluninni Rún sem selur þekkt tískumerki fyrir dömur og herra. Sérstaða okkar byggir á því að bjóða sérsniðnar lausnir fyrir veitingahús og hótel, sem vilja skera sig úr. Við höfum ráðið til okkar Þórhildi Vilhjálmsdóttur klæðskerameistara en hún hefur áratuga reynslu af sölu og þjónustu við starfsmannafatnað.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan