Smári Valtýr Sæbjörnsson
Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framvegis framleiddir í Noregi
Eins og fram hefur komið þá verða Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk framleiddir í Noregi og öll framreiðsla hættir í Danmörku. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna, en síðustu sendingarnar voru fluttar frá verksmiðjunni í Álaborg í morgun.
Sjá einnig: Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk
Það er Norska fyrirtækið Arcus Group sem tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir