Markaðurinn
Áhugaverðir alþjóðlegir dagar framundan
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá.
Nú um helgina 10. júlí var alþjóðlegi PinaColada dagurinn og voru fjölmörg veitingahús sem buðu upp á þennan fræga kokteil í tilefni dagsins.
Í gær 11. júlí var alþjóðlegi Mojito dagurinn og þarf varla að kynna íslendingum fyrir þessum fræga kokteil.
19. júlí næstkomandi er alþjóðlegi Daiquiri dagurinn og 16. ágúst verður svo alþjóðlegi Romm dagurinn.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir