Markaðurinn
Áhugaverðir alþjóðlegir dagar framundan
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá.
Nú um helgina 10. júlí var alþjóðlegi PinaColada dagurinn og voru fjölmörg veitingahús sem buðu upp á þennan fræga kokteil í tilefni dagsins.
Í gær 11. júlí var alþjóðlegi Mojito dagurinn og þarf varla að kynna íslendingum fyrir þessum fræga kokteil.
19. júlí næstkomandi er alþjóðlegi Daiquiri dagurinn og 16. ágúst verður svo alþjóðlegi Romm dagurinn.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024