Markaðurinn
Áhugaverðir alþjóðlegir dagar framundan
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá.
Nú um helgina 10. júlí var alþjóðlegi PinaColada dagurinn og voru fjölmörg veitingahús sem buðu upp á þennan fræga kokteil í tilefni dagsins.
Í gær 11. júlí var alþjóðlegi Mojito dagurinn og þarf varla að kynna íslendingum fyrir þessum fræga kokteil.
19. júlí næstkomandi er alþjóðlegi Daiquiri dagurinn og 16. ágúst verður svo alþjóðlegi Romm dagurinn.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






