Frétt
Ágúst Már gefur kost á sér til formanns MATVÍS – Þrjú í framboði til formanns
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís.
Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k., en þau eru Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir framreiðslumaður og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson matreiðslumaður.
Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá mánudeginum 12 kl. 12.00 til miðvikudagas 14 mars kl. 12.00.
Mynd: úr einkasafni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.