Frétt
Ágúst Már gefur kost á sér til formanns MATVÍS – Þrjú í framboði til formanns
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís.
Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k., en þau eru Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir framreiðslumaður og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson matreiðslumaður.
Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá mánudeginum 12 kl. 12.00 til miðvikudagas 14 mars kl. 12.00.
Mynd: úr einkasafni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana