Frétt
Ágúst Már gefur kost á sér til formanns MATVÍS – Þrjú í framboði til formanns
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís.
Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k., en þau eru Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir framreiðslumaður og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson matreiðslumaður.
Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá mánudeginum 12 kl. 12.00 til miðvikudagas 14 mars kl. 12.00.
Mynd: úr einkasafni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum