Markaðurinn
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“.
Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk þess sem orlofskerfi verður þar opnað þann 9. janúar. Jafnframt er á Mínum síðum hægt að fylgjast með réttindaávinnslu og skilum atvinnurekenda á iðgjöldum.
Hér hefur verið opnuð upplýsingasíða fyrir félagsfólk vegna innleiðingarinnar en þar er meðal annars hægt að sjá myndband sem sýnir hvernig sækja má um styrki.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni