Markaðurinn
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
Léttkryddaðir andarleggir, hægeldaðir í andafitu. Gressingham andarleggirnir eru með ríkulegu villibráðarbragði, hafa verið hægeldaðir og haldast þannig safaríkir og mjúkir. Henta til upphitunar sous vide eða í ofni/örbylgjuofni (gott að klára undir grillinu til þess að fá stökka húð). Andarleggirnir eru foreldaðir og má elda beint úr frysti.
Gressingham endur eru þekktar fyrir ríkulegt bragð og mjúkt kjöt. Eru upphaflega ræktaðar með blöndu af villtum Mallard og Peking öndum. Þessi ræktun gefur því af sér ríkt bragð, sem gerir að verkum að öndin er tilvalin við öll tækifæri. Gressingham öndin nýtur mikilla vinsælda á breskum fine dining veitingastöðum vegna mikilla gæða.
Hafið endilega samband við sölumann ykkar eða við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið14 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






