Markaðurinn
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
Léttkryddaðir andarleggir, hægeldaðir í andafitu. Gressingham andarleggirnir eru með ríkulegu villibráðarbragði, hafa verið hægeldaðir og haldast þannig safaríkir og mjúkir. Henta til upphitunar sous vide eða í ofni/örbylgjuofni (gott að klára undir grillinu til þess að fá stökka húð). Andarleggirnir eru foreldaðir og má elda beint úr frysti.
Gressingham endur eru þekktar fyrir ríkulegt bragð og mjúkt kjöt. Eru upphaflega ræktaðar með blöndu af villtum Mallard og Peking öndum. Þessi ræktun gefur því af sér ríkt bragð, sem gerir að verkum að öndin er tilvalin við öll tækifæri. Gressingham öndin nýtur mikilla vinsælda á breskum fine dining veitingastöðum vegna mikilla gæða.
Hafið endilega samband við sölumann ykkar eða við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin