Markaðurinn
Breytingar á nýju fyrirkomulagi vakta kynntar – Tæplega 60 manns mættu á kynningarfundinn
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á dögunum. Tæplega 60 manns sóttu fundinn.
Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er sú að í kjarasamningum iðn- og tæknifólks frá 2019 var samið um að fella niður greiðslur vegna neysluhléa. Í ljós kom að þær breytingar hentuðu mjög illa í vaktavinnu þar sem erfitt er að skipuleggja neysluhlé. Áréttað skal að hið nýja vaktafyrirkomulag á aðeins við um veitingageirann.
Hér fyrir neðan má sjá kynningu á hinu nýja fyrirkomulagi. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna, ef eitthvað er óljóst.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana