Vertu memm

Markaðurinn

Breytingar á nýju fyrirkomulagi vakta kynntar – Tæplega 60 manns mættu á kynningarfundinn

Birting:

þann

Þjónn

Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á dögunum. Tæplega 60 manns sóttu fundinn.

Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er sú að í kjarasamningum iðn- og tæknifólks frá 2019 var samið um að fella niður greiðslur vegna neysluhléa. Í ljós kom að þær breytingar hentuðu mjög illa í vaktavinnu þar sem erfitt er að skipuleggja neysluhlé. Áréttað skal að hið nýja vaktafyrirkomulag á aðeins við um veitingageirann.

Hér fyrir neðan má sjá kynningu á hinu nýja fyrirkomulagi. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna, ef eitthvað er óljóst.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið