Frétt
Vanmerkt kryddbrauð frá Almari bakara
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð yfir kökurnar og ekki talið upp í innihaldslýsingu á vörunni.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið á Suðurlandi innkallað vöruna. Kökurnar hafa verið endurmerktar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Almar bakari Kryddbrauð
- Framleiðandinn: Almar bakari, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
- Best fyrir dagsetning: 29.02.2024
- Strikamerking: 00000013
- Dreifing: Almar bakari í Hveragerði, Selfossi og Hellu
Neytendum sem keypt hafa vöruna og sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir herslihnetum að neyta henni ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Mynd: facebook / Almar Bakari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars