Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Laugaveginum
Meze er nýr og spennandi tyrkneskur veitingastaður við Laugaveg 42 (þar sem MOMO var áður til húsa), en staðurinn opnaði 18. janúar s.l.
Eigandinn er Murat Özkan frá Tyrklandi en hann á jafnframt veitingastaðinn Durum á horninu Laugaveg og Frakkastíg og hefur rekið Durum í nokkur ár við góðan orðstír.
Meze eða mezze er úrval af smáréttum svipað Tapas og zakuski, en slíkir smárréttir eru oft bornir fram í Mið-Austurlöndum og á Balkanskaga sem morgun-, hádegis-, og kvöldmatur.
Mat-, og vínseðill á Meze:
Myndir: af facebook síðu Meze Restaurant.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana