Freisting
Freisting.is opnar
Þá kom að því að Freisting.is leit dagsins ljós, en töluverð vinna hefur verið að sniða útlit við kerfið og einnig að færa allt efni yfir í nýja vefumsjónarkerfið.
Enn er verið að vinna við gagnaflutning og meðal annars að bæta inn ýmsa flokka og betrum bæta, t.a.m. keppnissíðuna, bloggið, umsóknareyðublað um inngöngu í Freistingu, spjallið í réttan búning, Ung-Freistingu síðuna, listann yfir Freistinga meðlimi omfl.
Einnig er verið að vinna við ýmsum nýjungum hér á vefnum, sem koma til með að birtast um leið og því verki er lokið og ætti það vera á næstu dögum.
Fréttastofan hefur verið að ræða við nokkra einstaklinga til að sjá um fréttaflutning hér og hafa allir tekið vel í það og koma þeir til með að byrja í næstu viku.
Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Vefstjóri Freisting.is
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum