Markaðurinn
Þessi vara hefur rokið út á Matarstræti og verður á tilboði meðan birgðir endast
Matarstræti er með kinda ribeye með reyktri papriku og pipar marineringu á tilboði þessa dagana. Þessi vara hefur rokið út hjá okkur og verður á tilboði meðan birgðir endast.
Það eru alltaf einhver ný og spennandi tilboð í gangi á Matarstræti og því gott að fylgjast hvað er á tilboði reglulega. Núna er m.a. á tilboði haframjólk, hrásalat, forsoðnar kartöflur, pasta og morgunverðarpylsur. Sjá tilboð hér.
Sölumenn eru ávallt tilbúnir að aðstoða við innkaupin á Matarstræti og eins ef einhverjar spurningar vakna. Hægt er að ná í sölumenn á netfanginu sala@matarstraeti.is eða í síma 575 6080.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni