Markaðurinn
Bókanir orlofshúsa um páskana – Fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana.
Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir.
Páskavikan er frá 5.-12. apríl. Vikan kostar 28.000 krónur og dragast 12 punktar frá félagsmanni við leigu.
Orlofshús félagsins á Íslandi
- Grímsnes nr. 1
- Grímsnes nr. 2
- Svignaskarð nr. 1
- Svignaskarð nr. 2
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 101
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 102
Á sama tíma verður opnað fyrir leigu á orlofsíbúð MATVÍS á Spáni fyrir veturinn 2023 til 2024. Það hús verður opið fyrir leigu fram að páskum 2024.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






