Freisting
Georges Blanc heldur til sjós
Georges Blanc rekur staði í Lyon, Mácon, Bourg-en-Bresse og Vonnas í Frakklandi og hefur verið með 3 Michelin stjörnur síðastliðin 25 ár.
Hann hefur auk þess verið með vínbúgarð og nú bætir hann um og hefur gert samning við Carnival Cruise Line´s um að á skipum þeirra verði boðið upp á rétti úr hans eldhúsi og mun hann þjálfa upp kokkana á skipunum.
Heimasíða Georges Blanc: www.georgesblanc.com
Greint frá á heimasíðu KM
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum