Markaðurinn
Bitz nýjungarnar flottari sem aldrei fyrr
Næringafræðingurinn Christian Bitz kynnir flottar nýjungar sem eru væntanlegar nú í byrjun árs.
Vörulínan hans hentar einstaklega vel inná veitingarstaði þar sem hægt er að fá diska og skálar í mörgum stærðum og gerðum ásamt því að vera í 8 mismunandi litum.
Fylgihlutirnir eru einnig óteljandi, allt frá salt og piparkvörnum í blómavasa og kertastjaka.
Bæklingurinn er aðgengilegur hér og hægt er að smella á vörurnar til að sjá frekari upplýsingar í vefversluninni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








