Markaðurinn
Lax í sesam og engifer með grænmetisblöndu
Okkur langar að deila með ykkur gómsætri og einfaldri uppskrift að laxi í sesam og engifer. Þetta er bragðgóður réttur sem allir ættu að fara létt með að gera en með fiskinum er höfð hvítlaukssósa og grænmetisblanda frá Hafinu.
Uppskrift fyrir 4.
Innihald:
Lax
800 g lax í sesam engifer frá Hafinu.
Sósa
Hvítlauskssósa Hafsins
Meðlæti
500 g kartöflu draumur Hafsins
500 g græmetisblanda Hafsins
1 poki salatblanda
Aðferð:
Lax
Hitið olíu á pönnu og leggið fiskinn á pönnuna, ef fiskurinn er með roði þá fer það fyrst niður. Steikið þar til fiskurinn er hálfeldaður og roðið stökkt, snúið við og klárið eldunina í 3 – 4 mínútur.
Meðlæti
Meðlætið fer í ofninn á 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með salati og sósu.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir