Markaðurinn
Lax í sesam og engifer með grænmetisblöndu
Okkur langar að deila með ykkur gómsætri og einfaldri uppskrift að laxi í sesam og engifer. Þetta er bragðgóður réttur sem allir ættu að fara létt með að gera en með fiskinum er höfð hvítlaukssósa og grænmetisblanda frá Hafinu.
Uppskrift fyrir 4.
Innihald:
Lax
800 g lax í sesam engifer frá Hafinu.
Sósa
Hvítlauskssósa Hafsins
Meðlæti
500 g kartöflu draumur Hafsins
500 g græmetisblanda Hafsins
1 poki salatblanda
Aðferð:
Lax
Hitið olíu á pönnu og leggið fiskinn á pönnuna, ef fiskurinn er með roði þá fer það fyrst niður. Steikið þar til fiskurinn er hálfeldaður og roðið stökkt, snúið við og klárið eldunina í 3 – 4 mínútur.
Meðlæti
Meðlætið fer í ofninn á 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með salati og sósu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






