Freisting
Nýjasta æðið í kokkabransanum
Lax, Mangó- og sætkartöflusalsa, Jógúrtsósa og síðan Spínat- og kotasælufylltar tortilla kökur með tómatsalsa eru meðal annars réttirnir sem meistarakokkarnir Bjarni og Ragnar Ómars bjóða notendum Mbl.is í framtíðarhorninu.
Það er greinilegt að Bjarni fylgist vel með nýjustu tískunni í veitingabransanum út í hinum stóra heim, en það virðist vera að „Ivy Caps“ sé að ryðja sér leið inní veitingabransann, en höfuðfatið (Ivy Caps) má sjá í laxamyndbandinu á Mbl.is.
Skemmtileg myndbönd, smellið hér til að horfa á snillingana.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





