Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Danól stóreldhús & kaffikerfi
Kæri viðskiptavinur.
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, já sumarið er handan við hornið.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta fyrir kl. 15:50 mánudaginn 20. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá. En við viljum minna á að vefverslun okkar er opin 24/7 . Sé pantað eftir kl. 16:00 á miðvikudeginum 22. apríl verður varan afhent mánudaginn 27. apríl.
Við viljum benda þér á að við höfum tekið í notkun Facebook síðu og mælum við með að þú smellir hér á og setjir „like“ á síðuna. Við munum setja inn vöru vikunnar alla mánudaga, ýmis tilboð og fréttir. Von bráðar munum við setja í gang leik þar og verður veglegur vinningur í boði fyrir þá sem hafa líkað síðuna.
Með sumarkveðju, starfsfólk Danól stóreldhús & kaffikerfi.
Sími 595-8100
www.danol.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






