Markaðurinn
Við kynnum til leiks nýja vefverslun Danól
Danól hefur opnað nýja og betri vefverslun, og hefur verslunin gengið í gegnum mikla yfirhalningu. Með þessum breytingum vonumst við fyrst og fremst til þess að upplifun viðskiptavina okkar verði enn betri og að kaupferlið sé einfaldara.
Við hönnunina á nýju síðunni var mikið lagt upp úr að vörurnar okkar fengu meiri áherslu, að viðskiptavinir fyndu alltaf þær vörur sem þeir leituðu að og tilboðin væru sýnilegri. Sömuleiðis með því að færa okkur í öflugra vefkerfi er hraðinn á síðunni orðinn töluvert betri frá forvera sínum. Nýtt og betra flokkunarkerfi á vörum.
Verið velkomin að kíkja í heimsókn hvenær sem ykkur hentar
Ef þú hefur ekki nú þegar aðgang þá skráir þú þig hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







