Kristinn Frímann Jakobsson
Múlabergs Roast – Sunnudagssteikin var alveg upp á tíu
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. Bragðaðist maturinn mjög vel og var eldunin á kjötinu alveg upp á 10 hjá Jónu Margréti Konráðsdóttur sem er nýbyrjuð að vinna þarna sem matreiðslumaður.
Einnig er Jón Friðrik Þorgrímsson nýr veitingastjóri staðarins og lærðu þau bæði til matreiðslu á Bautanum. Þetta var tilraunarprufa með sunnudagssteikina og vonum við að þau haldi þessu áfram svo að bæjarbúar geti komið og fengið sér góða sunnudagssteik.
Takk kærlega fyrir okkur.
Myndir: Magnús
Texti: Kristinn
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra












