Markaðurinn
Girnilegar vörur með kaffinu á tilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni er annars vegar súkkulaðifyllt croissant og hins vegar girnileg súkkulaðikaka.
Smjördeigshornin frá Mantinga eru 45 gr. og fyllt með girnilegri súkkulaðifyllingu. Þau koma 42 saman í kassa, og þessa vikuna fæst kassinn á aðeins 1.638 kr. á 40% afslætti.
Kakan sem er á tilboði er fjögurra laga súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hún samanstendur af ljúffengu kakókremi milli laga af dökkum svampbotni og er skreytt með súkkulaðikökubitum og dökku súkkulaðikremi. Kakan er 24 cm. í þvermál og vegur 1,9 kg. Hún hentar fyrir 12 manns og er á 35% afslætti, á 2.851 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






