Markaðurinn
Mikil eftirspurn eftir áfengislausum bjór
Undanfarin misseri hefur eftirspurnin eftir áfengislausum bjór aukist til muna hér á landi þar sem hinir algengu 2,25% léttbjórar mæta ekki alltaf þörf þeirra neytanda sem vilja áfengislausan bjór.
Þess vegna kynnum við hjá Mekka Wines & Spirits með stolti hinn gómsæta Peroni Libera sem var að koma til landsins!
Þessi létti, bragðgóði og frískandi bjór, sem inniheldur 0% áfengismagn, er gerður úr sömu hráefnum og hinn geysivinsæli Peroni Nastro Azzuro svo þú færð sama bragð og sömu gæði, en án allra áfengisáhrifa!
Njóttu lífsins án áhrifa með Peroni Libera!
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild okkar í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóst [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt21 klukkustund síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?