Markaðurinn
Expert í samstarf við Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár

Það var létt yfir þegar skrifað var undir samninginn sem mun færa félögunum töluverð sóknarfæri til framtíðar.
F.v. Brynjar Már Bjarnason, Árni Stefánsson, Ólafur Ó. Johnson, Þórir Örn Ólafsson og Pétur Ingi Pétursson
Expert ehf., Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að Expert taki að sér allar viðgerðir, viðhald og þjónustu kaffivélum sem ÓJK og Kaffitár eru með hjá sínum viðskiptavinum um land allt.
ÓJK og Kaffitár hafa um árabil verið mjög stór á íslenskum kaffimarkaði, en Expert rekur m.a. eitt stærsta þjónustuverkstæði landsins og heimsækir mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina í hverjum mánuði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars