Markaðurinn
Límónupúrra og vinsæla eplakakan okkar eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er fersk límónupúrra frá Ponthier. Límónupúrran er kælivara og er því tilbúin til notkunar hvenær sem þér hentar! Þessa vikuna fæst hún með 40% afslætti á 943 kr.
Kaka vikunnar er dásamleg eplakaka frá Erlenbacher en hún er okkar vinsælasta kaka! Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.014 kr/stk. Ekki láta þetta tilboð framhjá þér fara!
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný