Markaðurinn
Límónupúrra og vinsæla eplakakan okkar eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er fersk límónupúrra frá Ponthier. Límónupúrran er kælivara og er því tilbúin til notkunar hvenær sem þér hentar! Þessa vikuna fæst hún með 40% afslætti á 943 kr.
Kaka vikunnar er dásamleg eplakaka frá Erlenbacher en hún er okkar vinsælasta kaka! Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.014 kr/stk. Ekki láta þetta tilboð framhjá þér fara!
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






