Markaðurinn
Öflugur veitingatrukkur til sölu – Sá eini sinnar tegundar á landinu
Frábært atvinnutækifæri, hver vill ekki vinna sjálfstætt og raka inn seðlunum í sumar.
Hentar vel fyrir allar tegundir af eldamennsku. Bifreiðin er hlaðinn búnaði til eldunnar sem bæði er hægt að keyra á gasi og rafmagni.
Bíllinn er af gerðinni Fiat Dukato og er í toppstandi og skoðaður.
Ath. eingöngu er verið að selja bifreiðina sjálfa ekki reksturinn, því þarf nýr eigandi að láta merkja bifreiðina uppá nýtt.
Nánari upplýsingar gefur Guðjón Vilhelm í síma 899-8087.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði