Markaðurinn
Vorgleði Garra 10. maí 2019 – Taktu daginn frá!
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 10. maí næstkomandi kl. 18:00 – 20:00.
Léttar veitingar og fleira skemmtilegt í boði.
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur.
Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!
Staður og stund
Föstudagur 10. maí 2019 kl. 18.00 – 20.00
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum