Markaðurinn
Rótargrænmeti, hrökkbrauð og súkkulaðikaka með núggatmús eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Þar sem páskarnir eru á næsta leyti og nokkrir almennir frídagar bæði í næstu viku og vikunni þar á eftir þá ætlum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að láta vörur vikunnar gilda í tvær vikur eða til og með 28. apríl.
Þessar tvær vikur færðu rótargrænmetisblöndu frá Felix með 40% afslætti eða 5 kg. á 2.393 kr. og blandaðan kassa af Burger hrökkbrauði með 35% afslætti á 2.923 kr. Hrökkbrauðskassinn er með samtals 24 pökkum sem er blanda af sesam, spelt, kúmen og deilcasy.
Kaka vikunnar er dásamleg súkkulaðikaka með núggatmús og heslihnetum frá Erlenbacher. Kakan er 24cm í þvermál og er forskorin í 12 sneiðar. Þú færð kökuna með 35% afslætti þessa vikuna á 2.851 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð