Frétt
Bulleit námskeið í dag
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti.
Fyrirlesarar verða Hlynur Björnsson Framkvæmdastjóri World Class kokteilkeppninar á Íslandi, Jónas Heiðarr sigurvegari World Class Iceland 2017 og Orri Páll sigurvegari World Class Iceland 2018.
Fordrykkur verður í boði London Essence og sér Andri Davíð sigurvegari Worldclass Iceland 2016 og Brand Ambassador London Essence á Íslandi um blöndun þeirra.
Hvetjum alla kokteilunnendur sem vilja fræðast enn frekar um kokteila og gerð þeirra um að mæta með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






