Frétt
Bulleit námskeið í dag
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti.
Fyrirlesarar verða Hlynur Björnsson Framkvæmdastjóri World Class kokteilkeppninar á Íslandi, Jónas Heiðarr sigurvegari World Class Iceland 2017 og Orri Páll sigurvegari World Class Iceland 2018.
Fordrykkur verður í boði London Essence og sér Andri Davíð sigurvegari Worldclass Iceland 2016 og Brand Ambassador London Essence á Íslandi um blöndun þeirra.
Hvetjum alla kokteilunnendur sem vilja fræðast enn frekar um kokteila og gerð þeirra um að mæta með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025