Viðtöl, örfréttir & frumraun
RIO með Taco pop-up á Selfossi
Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík.
Á meðal rétta er:
Laxa taco
Hægeldaður lax, bláberja og spergilkáls hrásalat, gráðostur, bláberja dressing, sólblómafræ og stökkt chili brauði
1890 kr
Grísa taco
Grísasíða, eplahrásalat, chili-plómur, plómumauk, stökk hráskinka og sinnepskrem
1890 kr
Nauta bernaise taco
Nautaskankar, maís salsa, picklaður rauðlaukur, ostakrem, stökkur maís og bernaisesósa
1890 kr
Túnfisk taco
Brenndar túnfisk þynnur, grafin eggjarauða, chorizo-aspas salsa,stökkur blaðlaukur, eplahrásalat og trufflumayo
1890 kr
Aspas taco
Grillaður Aspas, quinoa, blómkáls escabeche, wasabi grænertur og eplaketchup
1890 kr
Rauðrófu & Geitaost taco
Saltbökuð rauðrófa, geitaostur, picklaðar gulbeður, sinnepsfræ, valhnetur og klettasalat
1890 kr
Og svo er hægt að velja 3 taco fyrir 4900 krónur.
Eins og áður segir, þá hefst viðburðinn í dag fimmtudaginn 10. janúar 2019 og stendur yfir til 13. janúar næstkomandi.
Facebook síður Tryggvaskála og RIO:
Tryggvaskáli (meðfylgjandi mynd er frá fb síðu Tryggvaskála)
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla